5. janúar 2007

8. janúar 2007 - Nýr miðbær í Garðabæ Þorgils Óttar Mathiesen framkvæmdastjóri Klasa

 

Minni á  fyrsta Rótarýfund ársins 2007 næsta mánudag 8. janúar.

 

Fundurinn verður haldinn í Jötunheimum Bæjarbraut 6 Garðabæ, nýju félagsheimili skátafélagsins Vífils og Hjálpasveitar skáta og hefst á hefðbundnum tíma kl 12.15

 

Fundarefni dagsins er í höndum Skemmti og ferðanefndar og mun  

 

Þorgils Óttar Mathiesen framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Klasa

 

flytja erindi dagsins og fjallar hann um

 

Uppbygging nýs Miðbæjar í Garðabæ

 

Ríkharð Ottó Ríkharðsson  formaður  skemmti og ferðanefndar mun kynna fyrirlesarann.

 

Hans Markús Hafsteinsson  verður með 3 mínútna erindi  

 

Félagar hvattir til að mæta

 


Til baka


yfirlit funda